Færsluflokkur: Íþróttir
24.5.2007 | 22:52
Golfklúbbur Hafnarfjarðar formlega stofnaður
Golfklúbbur Hafnafjarðar var formlega stofnaður fimmtudagskvöldið 24.maí á virðulegum veitingastað í hjarta bæjarins.
Næsta mót er:
Mánudagurinn 4.júní
Félagar geta skráð sig í mótið á athugasemdum.
Kveðja
Tiger Who?
Íþróttir | Breytt 30.5.2007 kl. 16:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)