Fćrsluflokkur: Íţróttir

Magnús í ţćgilegri stöđu

Úrslitin voru ađ berast og ţađ er ljóst ađ kylfingar verđa ađ spýta í lófana til ađ halda í viđ Magnús sem er kominn međ tíu forskot á toppnum. Í samtali viđ vefinn sagđist Magnús hafa lćkkađ sig um tvo heila á mótaröđinni. "Ţetta hefur gengiđ vonum framar en ţađ er mikiđ eftir," sagđi Magnús sem var auđvitađ í skýjunum međ toppsćtiđ. Samkvćmt tölfćrđi mótarađirnnar hefur kylfingurinn fengiđ 35,3 punkta ađ međaltali í mótaröđinni.

Hér er annars stađan eftir fjögur mót

SĆTI MÓT 1MÓT 2MÓT 3MÓT 4ALLS
1Magnús Magnússon60,3121230,3
2Jón Karl Björnsson  101020
3Halldór Ingólfsson 94619
4Guđjón Guđmundsson4121 17
5-6Freyr Gígja Gunnarsson36 615
5-6Ólafur Björnsson9 6 15
7Davíđ Ólafsson 282,512,5
8Snorri Steinn Ţórđarsson12   12
9-10Haraldur Sturluson9   9
9-10Lúđvík Arnarsson 9  9
11-12Páll Ólafsson   66
11-12Ingvar Guđjónsson 33 6
13Guđmundur Pedersen 4  4
14Jón Freyr Egilsson 0,312,53,8
15Eiríkur Hauksson2   2
16Jón Jens Ragnarsson   11
17Jóhann Pálsson 0,3  0,3
18Bergsveinn Guđmundsson    0


Stjörnumót á Nesinu

Ákveđiđ hefur veriđ ađ halda svokallađ "Stjörnumót" á Nesinu en ţađ er fímmta mótiđ í röđinni. Vallarstjórinn Jóhann Pálsson hefur veg og vanda af mótinu og ţví er algjört lykilatriđi ađ láta sjá sig. Ţar sem ekki er hćgt ađ skrá sig á netinu ţá eru félagar beđnir um ađ mćta tímanlega og var um ţađ rćtt ađ menn myndu mćta klukkan fjögur. Hér má annars finna skorkort vallarins fyrir áhugasama.

 

Tiger Who?


Spennan hefur aldrei veriđ meiri

Niđurstöđurnar eftir fyrstu ţrjú mótin er kominn. Og ekki verđur annađ sagt en ađ spennan sé gríđarleg.  Ljóst er ađ félagar ţurfa ađ halda virkilega vel á spilunum ef ţeir vilja halda sér í toppbaráttunni.

Hér kemur stađan:

SĆTI MÓT 1MÓT 2MÓT 3ALLSMEĐALTAL
1Magnús Magnússon60,31218,36,1
2Guđjón Guđmundsson4121175,7
3Ólafur Björnsson906155,0
4Halldór Ingólfsson 94136,5
5Snorri Steinn Ţórđarsson12 0126,0
6-7Jón Karl Björnsson 010105,0
6-7Davíđ Ólafsson 28105,0
8-10Freyr Gígja Gunnarsson36093,0
8-10Haraldur Sturluson90093,0
8-10Lúđvík Arnarsson 9 99,0
11Ingvar Guđjónsson 3363,0
12Guđmundur Pedersen 4042,0
13Eiríkur Hauksson2  22,0
14Jón Freyr Egilsson 0,311,30,7
15Jóhann Pálsson 0,3 0,30,3
16Jón Jens Ragnarsson   00,0
17Bergsveinn Guđmundsson 0000,0
18Páll Ólafsson   00,0

 

Og hér koma punktafjöldar hvers og eins eftir fyrstu ţrjú mótin

PUNKTAR     
 MÓT 1MÓT 2MÓT 3ALLSMEĐALTAL
Magnús Magnússon 28406834,0
Freyr Gígja Gunnarsson 32275929,5
Guđmundur Pedersen 31265728,5
Jón Freyr Egilsson 28305829,0
Haraldur Sturluson 26285427,0
Jón Karl Björnsson 26396532,5
Jóhann Pálsson 2802814,0
Davíđ Ólafsson 29366532,5
Eiríkur Hauksson 0000,0
Lúđvík Arnarsson 3303316,5
Halldór Ingólfsson 33346733,5
Guđjón Guđmundsson 44307437,0
Jón Jens Ragnarsson00000,0
Ólafur Björnsson 22355728,5
Snorri Steinn Ţórđarsson 0262613,0
Bergsveinn Guđmundsson 21295025,0
Páll Ólafsson00000,0
Ingvar Guđjónsson 30316130,5


Rástímar fyrir mánudagsmótiđ

Loksins gekk ţetta upp hjá skráningarnefnd og nú verđa tvö holl rćst út, ţađ fyrsta klukkan 17:00 og nćsta klukkan 17:10. Hér ađ neđan má sjá hollin:

17:00Freyr Gígja GunnarssonGK15.7
Jón Freyr EgilssonGK10.9
Jóhann PálssonNK9.4
Guđjón Óskar Guđmundsson-21.2
17:10Magnús MagnússonGK

18.2

Snorri Steinn ŢórđarsonGK23.0
Bergsveinn GuđmundssonGK16.7
Ingvar Ţór GuđjónssonGK17.4

Breytingar á tilhögun

Sökum utanlandsferđar Golfklúbbsins Alberts hefur mótsnefnd komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ nćsta mót verđur tvískipt. Fyrri umferđinni verđur spiluđ á föstudaginn fyrir ţá sem ekki komast á mánudaginn en sú seinni á mánudeginum. Athygli skal vakin á ţví ađ skorkortum skal skilađ til Magnúsar sem heldur utan um stigagjöf. Félagar eru beđnir um ađ halda ţessu til haga

Góđar stundir

TigerWho


Frćgir í fótspor klúbbsins

Samkvćmt fjölmiđlum í dag hefur nćrvera Golfklúbbs Hafnarfjarđar á Keilisvellinum vakiđ athygli hjá frćga fólkinu. Í gćr mátti međal annars sjá forkólfa íţróttahreyfingarinnar skođa ađstćđur og var ţví fleygt fram ađ einhverjir ţeirra íhuguđu úrgöngu úr ÍSÍ til ađ komast ađ hjá Golfklúbbnum. Ţá léku tískudrottningin Svava Johansen og Björn Sveinbjörnsson níu holur í hrauninu og höfđu gárungarnir á orđi ađ ţau hyggđust leggja fram formlega beiđni um ađ fá ađ taka ţátt í stílíseringu félaga.

Enn ađ öđru. Hugmynd hefur kviknađ ţess efnis um ađ leika á öđrum velli en Keilisvellinum. Ágćtt vćri ef lesendur síđunnar kćmu međ hugmyndir og ađ ţeim loknum vćri hćgt ađ framkvćma könnun á síđunni.

Góđar stundir

Tiger Who

 


...og sólin skein í heiđi

Ţeir voru upplitsdjarfir félagarnir sem héldu af stađ í blíđviđrinu á Hvaleyrinni í gćr. Sólin skartađi sínu fegursta, aldrei ţessu vant, og veđurglöggir menn töldu nćsta víst ađ ţađ myndi lćgja međ kveldinu. Sem og kom á daginn ţótt ţađ logn hafi stađiđ furđu stutt yfir. Mćtingin var međ hreinum ágćtum en mótsnefnd taldist til ađ ađeins einn hefđi forfallast. Og ţađ sökum ţess ađ hann var í útlandinu.
Ţegar í skálann var komiđ og menn fóru ađ bera saman bćkur sínar kom margvíslegt forvitnilegt í ljós. Til ađ mynda spiluđu einhverjir verr í góđa verđinu en fyrir viku síđan ţegar fellibylurinn Katarína gekk yfir. Ađrir fóru hreinlega á kostum og fór ţar fremstur í flokki Gaui sem hélt uppá töluverđa lćkkun međ tvöföldum hamborgara. Spilamennska hans á seinni níu fer líklegast í sögubćkurnar en ţađ er ekki oft sem menn leika ţann hluta á einum yfir pari međ 24 í leikforgjöf. Holliđ hans átti ekki orđ yfir hversu vel drengurinn lék en Gaui lagđi upp međ mikiđ target-golf. Og ađ lokum fór ţađ svo ađ verkfrćđing ţurfti til ađ reikna út punktafjöldann. Var drengnum úthlutađ nýtt viđurnefni í skálanum: Góđur-Gaui.

Nćsta mót verđur síđan haldiđ mánudaginn 18.júní en einnig heyrast sögusagnir um ađ mótinu verđi flýtt fram á föstudag. Fylgist vel međ.  Félagar eru jafnframt beđnir um ađ hafa augun opin fyrir hvers kyns svindli í skráningu á netinu enda er stefnan tekin á ađ spila mun fyrr. Valdamiklir menn eru jafnvel beđnir um ađ ţrýsta á Keilisstjórnina um ađ fćra Unglingaćfinguna annađ hvort framar eđa aftar á mánudögum:

Stađan eftir tvö mót:

  MÓT 1MÓT 2ALLS
1Guđjón Guđmundsson41216
2Snorri Steinn Ţórđarsson12 12
3-6Haraldur Sturluson10 10
3-6Lúđvík Arnarsson 1010
3-6Halldór Ingólfsson 1010
3-6Ólafur Björnsson10 10
7Freyr Gígja Gunnarsson369
8Magnús Magnússon617
9Guđmundur Pedersen 44
10Ingvar Guđjónsson 33
11Davíđ Ólafsson 22
12Eiríkur Hauksson2 2
13-14Jón Freyr Egilsson 11
13-14Jóhann Pálsson 11
15-18Jón Karl Björnsson  0
15-18Jón Jens Ragnarsson  0
15-18Bergsveinn Guđmundsson  0
15-18Páll Ólafsson  0

 

Góđar stundir

Tiger Who


Ekkert, ekkert skákar klúbbnum

Ef til vill var ţađ tákn fyrir ţađ sem koma skyldi ađ ţyrla landhelgisgćslunnar sveimađi yfir Hvaleyrinni í gćr. Kári konungur var í essinu sínu og blés hressilega frá sér. Og ţegar viđ bćttist grátur himnanna var ljóst ađ ţrekvirki ţyrfti til ađ klára átján holur. Enda var haft á orđi ađ veđriđ hefđi aldrei veriđ svona slćmt á Holtinu. Ekki svo lengi sem elstu menn muna.
Ellefu lögđu upp í ferđina sem má líkja viđ ferđalagi Fróđa og Sáms í Hringadrottinssögu. Ţótt vissulega hafi engir orkar veriđ á ferđ mátti á köflum halda ađ sjálfur Sarúman hefđi lagt sitt af mörkum til ađ draga allan vind úr mönnum. Hrauniđ gleypti kúlur og spýtti ţeim út á ótrúlegustu stöđum.
En föruneyti golfsins lagđi ekki upp laupana heldur néri saman höndum, kreisti dropana úr hönskunum og börđust gegn mótvindinum. Og luku leik. Sumir međ glćsibrag. Ađeins fjórir helltust úr lestinni og njóta ţeirrar ákvörđunar eflaust í dag. Hafa ađ öllum líkindum ekki veriđ lagđir inná lungnadeild Landspítalans.
Urđu úrslitin ţessi:

1.sćti Snorri: 12 stig
2-3. sćti Haraldur: 9 stig
2-3. sćti Ólafur: 9 stig
4. sćti Magnús: 6 stig
5. sćti Guđjón: 4 stig
6. sćti Freyr: 3 stig
7. sćti Eiríkur: 2 stig

Urđu frá ađ hverfa:
Bergsveinn
Guđmundur

Hćttu eftir tólftu braut
Jóhann
Halldór

Mćtti ekki:
Jón Freyr


Rástímar fyrir morgundaginn

17:10

Halldór Ásgrímur IngólfssonGK4.6
Ólafur BjörnssonGK16.0
Jóhann PálssonNK9.3
Jón Freyr EgilssonGK10.9

17:30

Eiríkur Ţór HaukssonGK7.3
Guđmundur Ţórir PedersenGK13.3
Haraldur Örn SturlusonGK11.1
Guđjón Óskar Guđmundsson-21.2

17:40

Snorri Steinn ŢórđarsonGK23.0
Bergsveinn GuđmundssonGK16.7
Freyr Gígja GunnarssonGK15.6

Magnús Magnússon

GK

18.1

Félagar eru beđnir um ađ athuga ţetta. Og ekki verđur hlustađ á neitt veđurvćl
Suđaustan 8-13 m/s og skúrir í kvöld og nótt. Úrkomulaust um tíma í fyrramáliđ, en heldur vaxandi vindur og rigning um og upp úr hádegi á morgun. Hiti 9 til 12 stig. Sjá nánar á vef Veđurstofu Íslands


Fyrsti pósturinn farinn út

Félagar eru beđnir um ađ athuga póstinn hjá sér ţví fyrsta bođ er komiđ út. Reiknađ er međ ađ fyrsti ráshópur verđi sendur út á grćna völlinn klukkan fimm og síđan koll af kolli. Fínt vćri ađ fá meldingar sem fyrst og í allra síđasta lagi fyrir miđnćtti á laugardaginn.

Međ bestu

Tiger Who?


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband