Međalmennskunni sagt stríđ á hendur, urtöndin opinberuđ

Ţađ urtonder komiđ ađ öđrum keppnisdegi GH mótarađarinnar. Ţađ er ekki ólíklegt ađ menn mćti ákveđnir til leiks eftir öflugustu međalmennsku helgi ársins í "Evrópu". Sjaldan sjást eins mörg "out of bounds" í einni og sömu keppninni eins og ţessa helgi. En GH er ekkert drasl og ţar ţrífst engin međalmennska. Í fyrsta skiptiđ í sögu GH mun sá leikmađur er rak lestina í síđasta móti bera ţess merki í dag. Fjárfest hefur veriđ í forlátum "hatti" sem viđkomandi ber á höfđi sér allan hringinn. Ţađ mun vera Freyr Gígja Gunnarsson sem fćr ţann heiđur ađ bera urtöndina í fyrsta skiptiđ.

 

Góđar stundir.


Snorri hafđi sigur í fyrsta móti

GH er mćtt aftur til leiks. Öflugri en nokkru sinni áđur. Meira ađ segja skyggđi fyrsti hringur ţessa magnađa golfklúbbs á endurkomu Indiana Jones í Cannes. Og herma fregnir ađ franskir jafnt sem breskir hafi veriđ límdir viđ viđtćkin ţegar hljóđiđ frá fyrsta upphafshöggi sumarsins hljómađi um víđan völl.
Ađ öllum ljóđrćnum líkingum slepptum ţá reyndist Snorri Steinn Ţórđarson manna sterkastur í jómfrúarhring sumarsins. Snorri lék á níutíu höggum sem skiluđum honum 35 punktum í hús. Nćstur Snorra var Ólafur Björnsson á 89 höggum eđa 33 punktum og bronsiđ féll í skaut Jóns Karls Björnssonar sem var á 79 höggum eđa 32 punktum.

Annars röđuđu ţessir sér í tíu efstu sćtin:

1. Snorri Steinn Ţórđarson
2. Páll Arnar Sveinbjörnsson
3. Ólafur Björnsson
4. Jón Karl Björnsson
5. Jón Hákon Hjaltalín
6. Ingvar Guđjónsson
7. Halldór Ingólfsson
8. Páll Ólafsson
9. Guđmundur Pedersen
10. Bergsveinn Guđmundsson


Úrslitin ráđast í síđasta móti

GH lagđi upp í langferđ á sunnudaginn ţegar Suđurnesjamenn voru teknir í bólinu, bókstaflega. Leiran skartađi sínu fegursta og muna menn varla eftir jafn litlum vind ţar. Hefur ţví komiđ bón frá vallastjóranum ađ GH leiki sem oftast á ţessum ágćta velli.
Augljóst var ađ mjöđurinn hafđi fariđ skakt ofan í marga hverja ţví einhverjir slógu undir ruslatunnu í sínu fyrsta höggi. En einn mađur sýndi og sannađi ađ hann vćri ekki mćttur suđur međ sjó til ađ horfa á mávana heldur til ađ spila golf. Ingvar Guđjónsson lék nánast óađfinnalega og kom inn á 35 punktum. Fast á hćla hans komu ţeir Páll Ólafsson og Magnús Magnússon međ 33 punkta en ţeir munu berast á banaspjótum í síđasta móti enda getur Páll ţá međ sigri hirt toppsćtiđ.

Annars er stađan svona:

SĆTI MÓT 9MÓT 10MÓT 11MÓT 12MÓT 13ALLSBEST OF SEVEN
1Magnús Magnússon73,55 969,362
2Páll Ólafsson 883960,356,3
3Halldór Ingólfsson 6 255450
4Freyr Gígja Gunnarsson03,5210 52,847,8
5Haraldur Sturluson0,5 12  49,849,8
6Ingvar Guđjónsson0,5 581244,842,3
7Davíđ Ólafsson31,510  4341,5
8Ólafur Björnsson31,5212239,838,3
9Jóhann Pálsson 10   33,333,3
10Jón Freyr Egilsson1012 5 32,332,3
11Guđjón Guđmundsson7   130,330,3
12Snorri Steinn Ţórđarsson12    2727
13Jón Karl Björnsson    32525
14Lúđvík Arnarsson3 2552424
15Bergsveinn Guđmundsson     11,511,5
16Guđmundur Pedersen   1 55
17Eiríkur Hauksson     22
18Jón Jens Ragnarsson     11


Skuggaleg spenna: Enn harđnar baráttan

Tólfta mót GH fór fram árla morguns á Hvaleyrarvellinum. Alls mćttu sextán til leiks en tveir forfölluđust sökum ástar sinnar á steikum Golfskálans og gátu ekki hugsađ sér ađ sleppa einum double í tilefni dagsins. Hinir fjórtán réđust hins vegar ekki á garđinn ţar sem hann var lćgstur og kláruđu átján holur.
Ólafur Björnsson hafđi átt í útistöđum viđ Bakkus kvöldiđ áđur og mćtti ţví dýrvitlaus til leiks. Drengnum fatađist ekki flugiđ, lék á 79 höggum og uppskar sigur á stigamótinu. Freyr Gígja gerđi harđa atlögu en missti stutt pútt á 18.holu, einnig fyrir 79 og varđ ađ láta annađ sćtiđ sér ađ góđu verđa. Ingvar Guđjónsson er augljóslega á miklu skriđi og uppskar ţrjátíu og sex punkta og ţriđja sćtiđ.
Úrslit sunnudagsins ţýđa ađ enn ţéttist á toppnum. Magnús Magnússon leiđir mótiđ en ef skođađar eru tölur frá sjö bestu er fariđ ađ höggva ansi nálćgt forrystunni. Og hefur vefsíđan heimildir fyrir ţví ađ kappinn ćtli ađ taka sér smá frí og safna kröftum fyrir síđasta mótiđ. Hann er međ ríflega sex stiga forskot á Pál Ólafsson og sjö stig á Harald Sturluson, Halldór Ingólfsson býđur átekta eftir ađ einhverjum ţeirra verđi á og Freyr Gígja bankar harkalega á verđlaunasćti.
Nćsta mót verđur í Leirunni og ţá má fastlega gera ráđ fyrir ţví ađ baráttan harđni enn. Áhugasamir geta síđan skráđ sig á miđvikudag ţegar pósturinn verđur sendur.

SĆTI MÓT 1MÓT 2MÓT 3MÓT 4MÓT 5MÓT 6MÓT 7MÓT 8MÓT 9MÓT 10MÓT 11MÓT 12ALLSBEST OF SEVENBEST OF SIX
1Magnús Magnússon60,312121,511 273,55 60,356,553
2Freyr Gígja Gunnarsson36 694,3 903,521052,847,844,3
3Páll Ólafsson   6914,312 88351,350,347,3
4Halldór Ingólfsson 946128 2 6 2494745
5Haraldur Sturluson9   44,31190,5 12 49,849,849,3
6Davíđ Ólafsson 282,5 11 531,510 4341,539,5
7Ólafur Björnsson9 6   4,3 31,521237,837,835,8
8Jóhann Pálsson 0,3  7 115 10  33,333,333,3
9Ingvar Guđjónsson 33 724,3 0,5 5832,832,330,3
10Jón Freyr Egilsson 0,312,51,5   1012 532,332,331,3
11Guđjón Guđmundsson4121  4,31 7   29,329,329,3
12Snorri Steinn Ţórđarsson12   3   12   272727
13Jón Karl Björnsson  1010  2     222222
14Lúđvík Arnarsson 9      3 25191919
15Bergsveinn Guđmundsson    1,5 82    11,511,511,5
16Guđmundur Pedersen 4         1555
17Eiríkur Hauksson2           222
18Jón Jens Ragnarsson   1        111


Rafmagnađ andrúmsloft: Magnús leiđir enn

Spennan er ađ verđa óbćrileg á mótaröđ Golfklúbbs Hafnarfjarđar. Haraldur Sturluson átti stórleik á sunnudag og sigrađist á hinni ósanngjörnu og umdeildu vallarforgjöf Keilis. Davíđ sýndi hvar hann hafđi keypt öliđ og lék međ eindćmum vel, ađ ólgeymdum Páli Ólafssyni en hann veit sem er, ađ ţetta er allt spurning um ađ toppa réttum tíma.
Ellefu mót eru búinn og ţađ ţýđir ađ ađeins ţrjú stigamót eru eftir.  Ljóst er ađ  Magnús, Haraldur, Páll, Halldór og Davíđ munu berjast um sigurinn en ekki skyldi útiloka "litlu liđin", ţá Jóhann Pálsson og Frey Gígju sem gćtu lćđst aftan ađ risunum og velgt ţeim verulega undir uggum.
Tólfta mótiđ er framundan og ljóst ađ baráttan verđur geysilega hörđ. Og eitt er alveg á kristaltćru; fyrsti meistari GH verđur varla krýndur fyrr en á allra síđasta degi.

SĆTI MÓT 1MÓT 2MÓT 3MÓT 4MÓT 5MÓT 6MÓT 7MÓT 8MÓT 9MÓT 10MÓT 11ALLSBEST OF SIX
1Magnús Magnússon60,312121,511 373,5561,353
2Haraldur Sturluson9   44,31190,5 1249,849,3
3Páll Ólafsson   6914,312 8848,347,3
4Halldór Ingólfsson 946128 3 6 4845
5Davíđ Ólafsson 282,5 11 531,5104339,5
6Freyr Gígja Gunnarsson36 694,3 903,5242,837,8
7Jóhann Pálsson 0,3  7 115 10 33,333,3
8Guđjón Guđmundsson4121  4,31 7  29,329,3
9Jón Freyr Egilsson 0,312,51,5   1012 27,327,3
10Snorri Steinn Ţórđarsson12   3   12  2727
11Ólafur Björnsson9 6   4,3 31,5225,825,8
13Ingvar Guđjónsson 33 724,3 0,5 524,824,3
12Jón Karl Björnsson  1010  2    2222
15Lúđvík Arnarsson 9      3 21414
14Bergsveinn Guđmundsson    1,5 83   12,512,5
16Guđmundur Pedersen 4         44
17Eiríkur Hauksson2          22
18Jón Jens Ragnarsson   1       11


Magnús er mađurinn!!!

Nú ţegar fer ađ síga í seinni hlutann á mótaröđ GH er ekki úr vegi ađ líta ađeins á tölfrćđi sumarsins. Svo viđ tökum ţađ ađeins saman(fyrir ţá sem ekki nenna ađ skrolla í gegnum excel skjal dauđans) ţá ber hćst ađ sama hvar er stigiđ niđur, Magnús hefur vinninginn. Ef mig minnir rétt ţá gilda 8 bestu mót sumarsins til sigurs og eins og stađan er í dag er Magnús sá eini sem hefur fengiđ stig úr 8 mótum. Ţetta náttúrulega gengur ekki. Hvađ eru hinir međlimir GH ađ gera??? Annars var ekki mikiđ markvert í gangi sem ég man eftir , nema ađ ađ Óli Jó vann rauđa jakkann í Haukamótinu í dag og hét ţví ađ hann skildi klćđast honum ef Haukar og FH mćttust í úrslitaleiknum. Ţannig ađ nú er bara ađ leggjast á bćn og vonast til ţess ađ FH takist ađ komast í úrslitin.

 lifiđ heilir

 

http://www.hi.is/~haralst/GH_golf.htm 


Sumarfríinu lokiđ: Magnús leiđir enn en baráttan harđnar

Sumarfríi Tigerwho er lokiđ og ţví er hćgt ađ birta úrslitin og stöđuna eins og hún er fyrir nćsta mót. Ljóst er ađ baráttan á sunnudagsmorgun verđur hrikaleg en nú skiptir hvert einasta högg máli.

Hér má hins vegar sjá stöđuna eins og hún er fyrir nćsta mót:

SĆTI MÓT 1MÓT 2MÓT 3MÓT 4MÓT 5MÓT 6MÓT 7MÓT 8MÓT 9MÓT 10ALLSBEST OF FIVE
1Magnús Magnússon60,312121,511 373,556,348
2Halldór Ingólfsson 946128 3 64841
3Freyr Gígja Gunnarsson36 694,3 903,540,834,3
4Páll Ólafsson   6914,312 840,339,3
5Haraldur Sturluson9   44,31190,5 37,837,3
6Jóhann Pálsson 0,3  7 115 1033,333,3
7Davíđ Ólafsson 282,5 11531,53329,5
8Guđjón Guđmundsson4121  4,31 7 29,328,3
9Jón Freyr Egilsson 0,312,51,5   101227,327
10Snorri Steinn Ţórđarsson12   3   12 2727
11Ólafur Björnsson9 6   4,3 31,523,823,8
12Jón Karl Björnsson  1010  2   2222
13Ingvar Guđjónsson 33 724,3 0,5 19,819,3
14Bergsveinn Guđmundsson    1,5 83  12,512,5
15Lúđvík Arnarsson 9      3 1212
16Guđmundur Pedersen 4        44
17Eiríkur Hauksson2         22
18Jón Jens Ragnarsson   1      11


Kominn úr felum

Ţrátt fyrir ađ hafa viđhaft yfirlýsingar ţess efnis ađ hafa ekki ćtlađ ađ vera međ á nćsta móti virđist sem svo ađ launbragđ Freys Gígju hafi heppnast fullkomlega. Glöggir gestir Íslandsmótsins í höggleik á Keili sáu nefnilega leikmanninn ganga međ Birgi Leifi Hafţórssyni eftir fyrstu 36 holurnar og fara ađeins yfir leiksskipulagiđ.
Ţegar fréttamađur Tigerwho-vefsins reyndi ađ ná tali af Frey vildi hann ekkert tjá sig og lét eingöngu hafa eftir sér ađ hann yrđi međ á nćsta móti.  "Og Birgir Leifur verđur kylfuberinn," bćtti hann viđ og hélt áfram göngu sinni um völlinn ásamt atvinnukylfinginum og sýndi hvert ćtti nú slá boltann.


Áttunda mót GH " Palli svívirti hrauniđ" sögđu viđstaddir.

Áttunda mót Golfklúbbs Hafnarfjarđar er yfirstađiđ og ţađ ţrengir ađ toppöndinni. Palli Ólafs sannađi hiđ forkveđna ađ "sjaldan er einn fugl stakur, nema ađ spakur sé" og rađađi fiđurfénu óreyttu á pönnuna,  eftir heldur galgopalega byrjun(ađ eigin sögn). Engin ţyrla fór í sjóinn, en Beggi setti 2 Húsasmiđjubolta í hafiđ svona rétt til ţess ađ undirstrika starfslok sín hjá ţví annars ofmetna fyrirtćki. Begginn hafđi leikiđ undurfagurt golf fram ađ 15.holu en skildi ţó sáttur viđ völlinn. Ólafur kvartađi sáran yfir ţví ađ ţurfa ađ yfirgefa frćnda sinn á 4. holu og vildi meina ađ fyrrverandi handkasts-venjarinn sinn hafi arđrćnt sig allri lukku ţađ sem eftir lifđi hrings. "Halli frćndi hefur gríđarlega góđ áhrif á međspilara sína" sagđi Ólafur heldur óánćgur međ árangurinn. Freyr(Runner up kandídat) mćtti međ drifkylfu í pokanum sem opnađi nýjar víddir í leik hans. "Ég hef aldrei slegiđ inná í öđru á níundu" sagđi Freyr kampakátur(ennţá) međ ţá stađreynd ađ sitja í 3-4 sćti međ Halla. Davíđ Óla yfirgaf samkomuna međ ţeim orđum " 4 fiđrađir og mađur má ţakka fyrir ađ fá stig, hvađ er ţađ?". Jói Páls var stöđugur en annađ var frekar ómerkilegt. Lúđvík bađ ađ heilsa frá Fćreyjum ţar sem hann var í ţann mund ađ innrita sig á "ból og bita" gistiheimili í Thorshavn. Upplýsingadeild GH stendur fyrir ísbrjót í upplýsingaflćđi ađ ţessu sinni og kastar allri tölfrćđi á veraldarvefinn.

 Smelliđ á tengilinn http://www.hi.is/~haralst/GH_vefur2007.htm

 


Hálfleikstölur: Enn ţéttist toppurinn

Sjöunda golfmót Golfklúbbs Hafnarfjarđar fór fram á Hvaleyrarvellinum í blíđskaparveđri og verđur lengi í minnum haft. Óvćntan gest bar ađ garđi ţegar Ólafur Jóhannesson, ţjálfari Íslandsmeistara FH, tók sćti Lúđvíks Arnarsonar en hann átti eftir ađ koma mikiđ viđ sögu á ţessum átján holum.
Varla voru fyrri níu liđnar en ađ heil ţyrla hrapađi í sjóinn og er ekki vitađ hvort ađ flugmanninum hafđi brugđiđ svona alsvakalega ţegar hann sá spilamennsku Bergsveins Guđmundssonar sem var međ ţví besta sem hann hefur sýnt í sumar.
Hins vegar stóđ baráttan lengst af á milli Haraldar "svitabands" Sturlusonar og Jóhanns Pálssonar en ţegar allar tölur höfđu borist voru ţeir hnífjafnir. Bergsveinn hirti síđan átta stigin en ađrir hlutu minna.
Eftir sjöunda mótiđ er ljóst ađ spennan er gríđarleg á toppinum sem á botninum. Magnús og Halldór ríghalda í sína forrystu en ţeir Freyr Gígja og Haraldur fylgja ţeim fast á eftir. 

SĆTI MÓT 1MÓT 2MÓT 3MÓT 4MÓT 5MÓT 6MÓT 7ALLS
1Magnús Magnússon60,312121,511 42,8
2Halldór Ingólfsson 946128 39
3-4Freyr Gígja Gunnarsson36 694,3 28,3
3-4Haraldur Sturluson9   44,31128,3
5Davíđ Ólafsson 282,5 11 23,5
6Guđjón Guđmundsson4121  4,3122,3
7Jón Karl Björnsson  1010  222
8Páll Ólafsson   6914,320,3
9-10Ólafur Björnsson9 6   4,319,3
9-10Ingvar Guđjónsson 33 724,319,3
11Jóhann Pálsson 0,3  7 1118,3
12Snorri Steinn Ţórđarsson12   3  15
13Bergsveinn Guđmundsson    1,5 89,5
14Lúđvík Arnarsson 9     9
15Jón Freyr Egilsson 0,312,51,5  5,3
16Guđmundur Pedersen 4     4
17Eiríkur Hauksson2      2
18Jón Jens Ragnarsson   1   1


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband