9.8.2008 | 22:21
Toppsætið fékk heimþrá, golfboltaþjófnaður og spennan magnast
Tíundu umferð lauk með því að toppsætið fór á kunnulegar slóðir. Aðspurður vildi Halli þakka Halldóri fyrir að halda því volgu í fjarveru sinni þegar fréttaritari GH tók hann af tali eftir umferðina. Lúðvík lenti í þeirri óskemmtilegri reynslu að tattúerað gengi stal boltanum hans þegar hann lagði teighöggið sitt uppá æfingavöll til þess að auka útsýnið fyrir annað höggið á 14.holu. En tölurnar tala sínu máli og má þær nálgst hér .
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.