Dóri dregur vagninn eftir 9 umferðir

doriHalldór Ingólfsson hefur tekið forystu í GH mótaröðinni. Pakkinn þéttist mikið við það að toppsætið tók sér frí og menn í fallbaráttunni margfölduðu stigafjölda sinn. Fréttaritari GH hefur ítrekað reynt að ná tali af Halldóri sem líklega er að sóla sig þessa dagana. Heimildir fregna að hann hafi sett sjálfan sig í fjölmiðlabann á meðan hann er á toppnum.

úrslit níundu umferðar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband