Úrslitin ráđast í síđasta móti

GH lagđi upp í langferđ á sunnudaginn ţegar Suđurnesjamenn voru teknir í bólinu, bókstaflega. Leiran skartađi sínu fegursta og muna menn varla eftir jafn litlum vind ţar. Hefur ţví komiđ bón frá vallastjóranum ađ GH leiki sem oftast á ţessum ágćta velli.
Augljóst var ađ mjöđurinn hafđi fariđ skakt ofan í marga hverja ţví einhverjir slógu undir ruslatunnu í sínu fyrsta höggi. En einn mađur sýndi og sannađi ađ hann vćri ekki mćttur suđur međ sjó til ađ horfa á mávana heldur til ađ spila golf. Ingvar Guđjónsson lék nánast óađfinnalega og kom inn á 35 punktum. Fast á hćla hans komu ţeir Páll Ólafsson og Magnús Magnússon međ 33 punkta en ţeir munu berast á banaspjótum í síđasta móti enda getur Páll ţá međ sigri hirt toppsćtiđ.

Annars er stađan svona:

SĆTI MÓT 9MÓT 10MÓT 11MÓT 12MÓT 13ALLSBEST OF SEVEN
1Magnús Magnússon73,55 969,362
2Páll Ólafsson 883960,356,3
3Halldór Ingólfsson 6 255450
4Freyr Gígja Gunnarsson03,5210 52,847,8
5Haraldur Sturluson0,5 12  49,849,8
6Ingvar Guđjónsson0,5 581244,842,3
7Davíđ Ólafsson31,510  4341,5
8Ólafur Björnsson31,5212239,838,3
9Jóhann Pálsson 10   33,333,3
10Jón Freyr Egilsson1012 5 32,332,3
11Guđjón Guđmundsson7   130,330,3
12Snorri Steinn Ţórđarsson12    2727
13Jón Karl Björnsson    32525
14Lúđvík Arnarsson3 2552424
15Bergsveinn Guđmundsson     11,511,5
16Guđmundur Pedersen   1 55
17Eiríkur Hauksson     22
18Jón Jens Ragnarsson     11


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband