Skuggaleg spenna: Enn harđnar baráttan

Tólfta mót GH fór fram árla morguns á Hvaleyrarvellinum. Alls mćttu sextán til leiks en tveir forfölluđust sökum ástar sinnar á steikum Golfskálans og gátu ekki hugsađ sér ađ sleppa einum double í tilefni dagsins. Hinir fjórtán réđust hins vegar ekki á garđinn ţar sem hann var lćgstur og kláruđu átján holur.
Ólafur Björnsson hafđi átt í útistöđum viđ Bakkus kvöldiđ áđur og mćtti ţví dýrvitlaus til leiks. Drengnum fatađist ekki flugiđ, lék á 79 höggum og uppskar sigur á stigamótinu. Freyr Gígja gerđi harđa atlögu en missti stutt pútt á 18.holu, einnig fyrir 79 og varđ ađ láta annađ sćtiđ sér ađ góđu verđa. Ingvar Guđjónsson er augljóslega á miklu skriđi og uppskar ţrjátíu og sex punkta og ţriđja sćtiđ.
Úrslit sunnudagsins ţýđa ađ enn ţéttist á toppnum. Magnús Magnússon leiđir mótiđ en ef skođađar eru tölur frá sjö bestu er fariđ ađ höggva ansi nálćgt forrystunni. Og hefur vefsíđan heimildir fyrir ţví ađ kappinn ćtli ađ taka sér smá frí og safna kröftum fyrir síđasta mótiđ. Hann er međ ríflega sex stiga forskot á Pál Ólafsson og sjö stig á Harald Sturluson, Halldór Ingólfsson býđur átekta eftir ađ einhverjum ţeirra verđi á og Freyr Gígja bankar harkalega á verđlaunasćti.
Nćsta mót verđur í Leirunni og ţá má fastlega gera ráđ fyrir ţví ađ baráttan harđni enn. Áhugasamir geta síđan skráđ sig á miđvikudag ţegar pósturinn verđur sendur.

SĆTI MÓT 1MÓT 2MÓT 3MÓT 4MÓT 5MÓT 6MÓT 7MÓT 8MÓT 9MÓT 10MÓT 11MÓT 12ALLSBEST OF SEVENBEST OF SIX
1Magnús Magnússon60,312121,511 273,55 60,356,553
2Freyr Gígja Gunnarsson36 694,3 903,521052,847,844,3
3Páll Ólafsson   6914,312 88351,350,347,3
4Halldór Ingólfsson 946128 2 6 2494745
5Haraldur Sturluson9   44,31190,5 12 49,849,849,3
6Davíđ Ólafsson 282,5 11 531,510 4341,539,5
7Ólafur Björnsson9 6   4,3 31,521237,837,835,8
8Jóhann Pálsson 0,3  7 115 10  33,333,333,3
9Ingvar Guđjónsson 33 724,3 0,5 5832,832,330,3
10Jón Freyr Egilsson 0,312,51,5   1012 532,332,331,3
11Guđjón Guđmundsson4121  4,31 7   29,329,329,3
12Snorri Steinn Ţórđarsson12   3   12   272727
13Jón Karl Björnsson  1010  2     222222
14Lúđvík Arnarsson 9      3 25191919
15Bergsveinn Guđmundsson    1,5 82    11,511,511,5
16Guđmundur Pedersen 4         1555
17Eiríkur Hauksson2           222
18Jón Jens Ragnarsson   1        111


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband