Rafmagnađ andrúmsloft: Magnús leiđir enn

Spennan er ađ verđa óbćrileg á mótaröđ Golfklúbbs Hafnarfjarđar. Haraldur Sturluson átti stórleik á sunnudag og sigrađist á hinni ósanngjörnu og umdeildu vallarforgjöf Keilis. Davíđ sýndi hvar hann hafđi keypt öliđ og lék međ eindćmum vel, ađ ólgeymdum Páli Ólafssyni en hann veit sem er, ađ ţetta er allt spurning um ađ toppa réttum tíma.
Ellefu mót eru búinn og ţađ ţýđir ađ ađeins ţrjú stigamót eru eftir.  Ljóst er ađ  Magnús, Haraldur, Páll, Halldór og Davíđ munu berjast um sigurinn en ekki skyldi útiloka "litlu liđin", ţá Jóhann Pálsson og Frey Gígju sem gćtu lćđst aftan ađ risunum og velgt ţeim verulega undir uggum.
Tólfta mótiđ er framundan og ljóst ađ baráttan verđur geysilega hörđ. Og eitt er alveg á kristaltćru; fyrsti meistari GH verđur varla krýndur fyrr en á allra síđasta degi.

SĆTI MÓT 1MÓT 2MÓT 3MÓT 4MÓT 5MÓT 6MÓT 7MÓT 8MÓT 9MÓT 10MÓT 11ALLSBEST OF SIX
1Magnús Magnússon60,312121,511 373,5561,353
2Haraldur Sturluson9   44,31190,5 1249,849,3
3Páll Ólafsson   6914,312 8848,347,3
4Halldór Ingólfsson 946128 3 6 4845
5Davíđ Ólafsson 282,5 11 531,5104339,5
6Freyr Gígja Gunnarsson36 694,3 903,5242,837,8
7Jóhann Pálsson 0,3  7 115 10 33,333,3
8Guđjón Guđmundsson4121  4,31 7  29,329,3
9Jón Freyr Egilsson 0,312,51,5   1012 27,327,3
10Snorri Steinn Ţórđarsson12   3   12  2727
11Ólafur Björnsson9 6   4,3 31,5225,825,8
13Ingvar Guđjónsson 33 724,3 0,5 524,824,3
12Jón Karl Björnsson  1010  2    2222
15Lúđvík Arnarsson 9      3 21414
14Bergsveinn Guđmundsson    1,5 83   12,512,5
16Guđmundur Pedersen 4         44
17Eiríkur Hauksson2          22
18Jón Jens Ragnarsson   1       11


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki fyrirkomulagiđ sjö bestu hringirnir???

 Vill einhver upplýsa greyiđ sem er ađ uppfćra ţessa síđu um ţađ svo hann geti ákvđiđ sig en ekki vera ýmist međ best of six eđa best of eight...

Ó Bé (IP-tala skráđ) 14.8.2007 kl. 16:34

2 identicon

ER 11.SĆTIĐ AĐ BIĐJA UM VASAKLÚT EĐA??

 7.BESTU GILDA

ER EKKI KENNT AĐ LESA ÚR GÖGNUM Í VIĐSKIPTAFRĆĐINNI??

SÍĐASTA TAFLAN ER TIL YNDISAUKA, GET FJARLĆGT HANA EF HÚN ER AĐ VALDA  VANDRĆĐUM.

http://www.hi.is/~haralst/GH_golf.htm 

HALLI (IP-tala skráđ) 15.8.2007 kl. 15:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband