18.7.2007 | 21:29
Hálfleikstölur: Enn ţéttist toppurinn
Sjöunda golfmót Golfklúbbs Hafnarfjarđar fór fram á Hvaleyrarvellinum í blíđskaparveđri og verđur lengi í minnum haft. Óvćntan gest bar ađ garđi ţegar Ólafur Jóhannesson, ţjálfari Íslandsmeistara FH, tók sćti Lúđvíks Arnarsonar en hann átti eftir ađ koma mikiđ viđ sögu á ţessum átján holum.
Varla voru fyrri níu liđnar en ađ heil ţyrla hrapađi í sjóinn og er ekki vitađ hvort ađ flugmanninum hafđi brugđiđ svona alsvakalega ţegar hann sá spilamennsku Bergsveins Guđmundssonar sem var međ ţví besta sem hann hefur sýnt í sumar.
Hins vegar stóđ baráttan lengst af á milli Haraldar "svitabands" Sturlusonar og Jóhanns Pálssonar en ţegar allar tölur höfđu borist voru ţeir hnífjafnir. Bergsveinn hirti síđan átta stigin en ađrir hlutu minna.
Eftir sjöunda mótiđ er ljóst ađ spennan er gríđarleg á toppinum sem á botninum. Magnús og Halldór ríghalda í sína forrystu en ţeir Freyr Gígja og Haraldur fylgja ţeim fast á eftir.
SĆTI | MÓT 1 | MÓT 2 | MÓT 3 | MÓT 4 | MÓT 5 | MÓT 6 | MÓT 7 | ALLS | |
1 | Magnús Magnússon | 6 | 0,3 | 12 | 12 | 1,5 | 11 | 42,8 | |
2 | Halldór Ingólfsson | 9 | 4 | 6 | 12 | 8 | 39 | ||
3-4 | Freyr Gígja Gunnarsson | 3 | 6 | 6 | 9 | 4,3 | 28,3 | ||
3-4 | Haraldur Sturluson | 9 | 4 | 4,3 | 11 | 28,3 | |||
5 | Davíđ Ólafsson | 2 | 8 | 2,5 | 11 | 23,5 | |||
6 | Guđjón Guđmundsson | 4 | 12 | 1 | 4,3 | 1 | 22,3 | ||
7 | Jón Karl Björnsson | 10 | 10 | 2 | 22 | ||||
8 | Páll Ólafsson | 6 | 9 | 1 | 4,3 | 20,3 | |||
9-10 | Ólafur Björnsson | 9 | 6 | 4,3 | 19,3 | ||||
9-10 | Ingvar Guđjónsson | 3 | 3 | 7 | 2 | 4,3 | 19,3 | ||
11 | Jóhann Pálsson | 0,3 | 7 | 11 | 18,3 | ||||
12 | Snorri Steinn Ţórđarsson | 12 | 3 | 15 | |||||
13 | Bergsveinn Guđmundsson | 1,5 | 8 | 9,5 | |||||
14 | Lúđvík Arnarsson | 9 | 9 | ||||||
15 | Jón Freyr Egilsson | 0,3 | 1 | 2,5 | 1,5 | 5,3 | |||
16 | Guđmundur Pedersen | 4 | 4 | ||||||
17 | Eiríkur Hauksson | 2 | 2 | ||||||
18 | Jón Jens Ragnarsson | 1 | 1 |
Athugasemdir
Nú er ég hćttur ađ skilja, í sjötta mótinu fékk ég 2 stig og Páll Ólafs fékk 1 stig, en nú í nýjustu töflunni hefur ţetta víxlast. Ég er nú ekki međ ţađ mikiđ af stigum ađ ég ţoli ţađ ađ láta taka af mér stig. Gott vćri ađ fá amk stađfestingu á ţví hvor reikningurinn er réttur.
Ingvar (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 21:34
Ţetta er hár rétt legg til ađ ritstjórinn leiđrétti ţetta hiđ fyrsta
MM
Ps viđurkenni mistök og biđst afs.
mm (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 23:14
uuuu átti ég ekki ađ fá stig.... voru 35 punktar ekki einu sinni nóg til ađ fá eitt skitiđ prik???
Óli B (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 23:51
Bíddu Snorri fćr hér stig en var ekki međ???
Ég vil ađ óháđur ađili endurskođi ţetta allt saman, legg til ađ PWC verđi fyrir valinu..
Gaui (IP-tala skráđ) 19.7.2007 kl. 09:44
Merkilegt ađ Gaui og Snorri skuli fá stig fyrir mót sem ţeir voru ekki ţátttakendur í. Ţetta kallar mađur sko virkilega góđa hćfileika
Jenni (IP-tala skráđ) 19.7.2007 kl. 10:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.