Stađan eftir sex mót: Spennan nánast óbćrileg

Stađan eftir sex mót er komin í ljós. Og óhćtt hćgt ađ segja ađ spennan sé ađ verđa óbćrileg. Magnús varđi forskot sitt á toppnum en Halldór Ingólfsson fylgir fast á eftir. Heimildir vefsíđunnar herma ađ Halldór ćtli ađ taka sér vikufrí frá golfi og ţví verđur forvitnilegt ađ sjá hvort ađ toppurinn ţéttist eitthvađ frekar á morgun.

SĆTI MÓT 1MÓT 2MÓT 3MÓT 4MÓT 5MÓT 6ALLS
1Magnús Magnússon60,312121,51142,8
2Halldór Ingólfsson 94612839
3Freyr Gígja Gunnarsson36 694,328,3
4Davíđ Ólafsson 282,5 1123,5
5Guđjón Guđmundsson4121  4,321,3
6Jón Karl Björnsson  1010  20
7Haraldur Sturluson9   44,317,3
8Páll Ólafsson   69116
9-11Ingvar Guđjónsson 33 7215
9-11Snorri Steinn Ţórđarsson12   3 15
9-11Ólafur Björnsson9 6   15
12Lúđvík Arnarsson 9    9
13Jóhann Pálsson 0,3  7 7,3
14Jón Freyr Egilsson 0,312,51,5 5,3
15Guđmundur Pedersen 4    4
16Eiríkur Hauksson2     2
17Bergsveinn Guđmundsson    1,5 1,5
18Jón Jens Ragnarsson   1  1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband