Rástímar komnir fyrir mánudag

Golfklúbbur Hafnarfjarđar heldur áfram ađ láta til sín taka á vellinum og á morgun verđur blásiđ til mikilla veislu á Keilisvellinum í Hafnarfirđi ţegar sjöunda mótiđ fer fram. Miđađ viđ stöđuna eftir leik á Vatnsleysu er ljóst ađ mikil spenna er hlaupin í keppnina.

Veđurspáin fyrir mánudag er annars mjög fín en hana má nálgast hér:
"Norđlćg eđa breytileg átt, víđa 3-8 m/s. Skýjađ og ţurrt ađ mestu á annesjum norđan- og austanlands. Líkur á stöku skúrum sunnantil, en annars léttskýjađ ađ mestu. Hćgviđri eđa hafgola á morgun og víđast bjart og ţurrt. Hiti 11 til 18 stig, en heldur svalara viđ norđur- og austurströndina."

 

Rástímar fyrir morgundaginn eru annars ţessir:

17:00Eiríkur Ţór HaukssonGK7.3
Ingvar Ţór GuđjónssonGK16.6
Jón Jens RagnarssonGK17.9
Jóhann PálssonNK9.7
17:10Magnús MagnússonGK16.2
Freyr Gígja GunnarssonGK13.9
Jón Karl BjörnssonGK5.4
Páll ÓlafssonGK7.4
17:20Davíđ Örvar ÓlafssonGK9.3
Lúđvík ArnarsonGK9.8
Haraldur Örn SturlusonGK11.3
Ólafur BjörnssonGK14.6
17:30Jón Freyr EgilssonGK10.9
Guđmundur Ţórir PedersenGK13.6
Bergsveinn GuđmundssonGK17.1
Snorri Steinn Ţórđarson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband