Stefnir í metþáttöku

Í metþáttöku stefnir í sjöttu umferð mótaraðarinnar. Nú þegar hafa eftirtaldir skráð sig:
Haraldur Sturluson
Ólafur Björnsson
Guðjón Guðmundsson
Snorri Þórðarson
Magnús Magnússon
Davíð Örvar Ólafsson
Freyr Gígja Gunnarsson
Bergsveinn Guðmundsson
Ingvar Guðjónsson
Eiríkur Hauksson

Ekki er vitað hverjar ástæðurnar séu fyrir þessari miklu og snöggu skráningu en heimildir vefsíðunnar herma að meistaramót og atlaga að titlinum komi þar sterklega til greina. Jafnframt hafði einn heimildarmaður síðunnar á orði að: "Fyrst efsti maðurinn átti varla breik á Nesinu þá er allt útlit fyrir að maður gæti haft erindi sem erfiði og hirt einhver stig. Jafnvel einhverjar líkur á því að maður blandi sér í toppbaráttuna."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband