3.7.2007 | 10:08
Magnađur mánudagur: Stjarna Halldórs skein skćrt
Ađ venju voru veđurguđirnir hliđhollir Golfklúbbi Hafnarfjarđar ţegar ţeir hófu leik á Nesinu í gćrdag. Jóhann Pálsson, sá mikli öđlingur, lóđsađi međlimi um svćđiđ en ţegar klukkan sló fjögur var öll vinátta sett til hliđar og slegiđ var af fyrsta teig.
Völlurinn skartađi sínu fegursta og greinilegt ađ Vallavörđurinn hafđi kallađ út aukamannskap til ađ allt yrđi í toppstandi. Holurnar voru skemmtilegar og flatirnar bćđi hrađar og án nokkurra hnökra. Úrslitin komu ef til fćstum á óvart en fyrrum heimamađurinn, Halldór Ingólfsson, lék örugglega uppviđ greenin og sló vart feilhögg. Magnús Magnússon, sem leiđir mótiđ, átti hins vegar í erfiđleikum međ ađ hemja boltann og missti ţví af gullnu tćkifćri til ađ tryggja sig enn frekar í efsta sćtinu. Athygli vakti ađ Ingvar Guđjónsson átti fölskvalausan leik á fyrri níu en seinni níu vöfđust eitthvađ fyrir honum (sem er merkilegt ţar sem Nesiđ er ađeins níu holur). Ţau undur og stórmerki áttu sér hins vegar stađ ađ Bergsveinn Guđmundsson hífđi sig uppúr botnsćtinu og nćldi sér í tvö stig. Og var skálađ af ţví tilefni í Skálanum ţar sem mađur ađ nafni Haukur reiddi fram dýrindis hamborgara og kalda öllara. Síđan bauđst félögum ađ kaupa Viagra af rosknum manni en flestir höfnuđu ţví bođi-ég ítreka "FLESTIR".
Ađ endingu vill mótsnefnd koma á framfćri miklu ţakklćti til Jóhanns Pálssonar sem sýndi og sannađi enn og aftur hversu mikill toppmađur hann er. Hafđu bestu ţakkir fyrir daginn.
Spennan í mótinu er hins vegar orđinn óbćrileg. Fimm eru búin og enn eru níu eftir. Sökum Meistaramótsin í Keili er ţó líklegt ađ nćsta barátta fari fram á Vatnsleysu en ţađ ćtti ađ skýrast á allra nćstu dögum. Stađan er hins vegar ţessi:
SĆTI | MÓT 1 | MÓT 2 | MÓT 3 | MÓT 4 | MÓT 5 | ALLS | |
1 | Magnús Magnússon | 6 | 0 | 12 | 12 | 2 | 32 |
2 | Halldór Ingólfsson | 9 | 4 | 6 | 12 | 31 | |
3 | Freyr Gígja Gunnarsson | 3 | 6 | 6 | 9 | 24 | |
4 | Jón Karl Björnsson | 10 | 10 | 20 | |||
5 | Guđjón Guđmundsson | 4 | 12 | 1 | 17 | ||
6-8 | Ólafur Björnsson | 9 | 6 | 15 | |||
6-8 | Snorri Steinn Ţórđarsson | 12 | 3 | 15 | |||
6-8 | Páll Ólafsson | 6 | 9 | 15 | |||
9-11 | Haraldur Sturluson | 9 | 4 | 13 | |||
9-11 | Ingvar Guđjónsson | 3 | 3 | 7 | 13 | ||
9-11 | Davíđ Ólafsson | 2 | 8 | 3 | 13 | ||
12 | Lúđvík Arnarsson | 9 | 9 | ||||
13 | Jóhann Pálsson | 0 | 7 | 7 | |||
14 | Jón Freyr Egilsson | 0 | 1 | 3 | 2 | 5 | |
15 | Guđmundur Pedersen | 4 | 4 | ||||
16-17 | Eiríkur Hauksson | 2 | 2 | ||||
16-17 | Bergsveinn Guđmundsson | 2 | 2 | ||||
18 | Jón Jens Ragnarsson | 1 | 1 |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.