26.6.2007 | 11:07
Stjörnumót á Nesinu
Ákveđiđ hefur veriđ ađ halda svokallađ "Stjörnumót" á Nesinu en ţađ er fímmta mótiđ í röđinni. Vallarstjórinn Jóhann Pálsson hefur veg og vanda af mótinu og ţví er algjört lykilatriđi ađ láta sjá sig. Ţar sem ekki er hćgt ađ skrá sig á netinu ţá eru félagar beđnir um ađ mćta tímanlega og var um ţađ rćtt ađ menn myndu mćta klukkan fjögur. Hér má annars finna skorkort vallarins fyrir áhugasama.
Tiger Who?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.