Stjörnumót á Nesinu

Ákveđiđ hefur veriđ ađ halda svokallađ "Stjörnumót" á Nesinu en ţađ er fímmta mótiđ í röđinni. Vallarstjórinn Jóhann Pálsson hefur veg og vanda af mótinu og ţví er algjört lykilatriđi ađ láta sjá sig. Ţar sem ekki er hćgt ađ skrá sig á netinu ţá eru félagar beđnir um ađ mćta tímanlega og var um ţađ rćtt ađ menn myndu mćta klukkan fjögur. Hér má annars finna skorkort vallarins fyrir áhugasama.

 

Tiger Who?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband