13.6.2007 | 14:17
Breytingar á tilhögun
Sökum utanlandsferðar Golfklúbbsins Alberts hefur mótsnefnd komist að þeirri niðurstöðu að næsta mót verður tvískipt. Fyrri umferðinni verður spiluð á föstudaginn fyrir þá sem ekki komast á mánudaginn en sú seinni á mánudeginum. Athygli skal vakin á því að skorkortum skal skilað til Magnúsar sem heldur utan um stigagjöf. Félagar eru beðnir um að halda þessu til haga
Góðar stundir
TigerWho
Athugasemdir
Ill öfl reyna nú að splundra hópnum!
love tigerwho
Magnús (IP-tala skráð) 16.6.2007 kl. 12:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.