Breytingar á tilhögun

Sökum utanlandsferðar Golfklúbbsins Alberts hefur mótsnefnd komist að þeirri niðurstöðu að næsta mót verður tvískipt. Fyrri umferðinni verður spiluð á föstudaginn fyrir þá sem ekki komast á mánudaginn en sú seinni á mánudeginum. Athygli skal vakin á því að skorkortum skal skilað til Magnúsar sem heldur utan um stigagjöf. Félagar eru beðnir um að halda þessu til haga

Góðar stundir

TigerWho


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ill öfl reyna nú að splundra hópnum! 

love tigerwho

Magnús (IP-tala skráð) 16.6.2007 kl. 12:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband