Frægir í fótspor klúbbsins

Samkvæmt fjölmiðlum í dag hefur nærvera Golfklúbbs Hafnarfjarðar á Keilisvellinum vakið athygli hjá fræga fólkinu. Í gær mátti meðal annars sjá forkólfa íþróttahreyfingarinnar skoða aðstæður og var því fleygt fram að einhverjir þeirra íhuguðu úrgöngu úr ÍSÍ til að komast að hjá Golfklúbbnum. Þá léku tískudrottningin Svava Johansen og Björn Sveinbjörnsson níu holur í hrauninu og höfðu gárungarnir á orði að þau hyggðust leggja fram formlega beiðni um að fá að taka þátt í stílíseringu félaga.

Enn að öðru. Hugmynd hefur kviknað þess efnis um að leika á öðrum velli en Keilisvellinum. Ágætt væri ef lesendur síðunnar kæmu með hugmyndir og að þeim loknum væri hægt að framkvæma könnun á síðunni.

Góðar stundir

Tiger Who

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég lít betur en út í bönker en þessar uppfyllingar kynstofnsins.

HALLI (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 11:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband