24.5.2007 | 22:52
Golfklúbbur Hafnarfjarðar formlega stofnaður
Golfklúbbur Hafnafjarðar var formlega stofnaður fimmtudagskvöldið 24.maí á virðulegum veitingastað í hjarta bæjarins.
Næsta mót er:
Mánudagurinn 4.júní
Félagar geta skráð sig í mótið á athugasemdum.
Kveðja
Tiger Who?
Athugasemdir
Ég hafði samband við íþróttabandalag Hafnarfjarðar og þeir sögðu að klúbburinn yrði að heita "Golfklúbbur Hafnarfjarðar" með r-i til að við fengjum styrk.
Óli B (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 00:10
Líst gríðarlega vel á þennan félagsskap, ég kemst því miður ekki á mánudaginn, er víst að þjálfa á þessum tíma en það er líka í þetta eina skipti...
kv Davíð Óla
Davíð Óla (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.